Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið

Selfyssingurinn öflugi Haukur Þrastarson átti enn á ný flottan leik með Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum um helgina.