Verð á lyfjum við ýmsum algengum kvillum mun lækka um marga tugi prósenta í Bandaríkjunum þökk sé samkomulagi Hvíta hússins og margra stærstu lyfjaframleiðenda heims.