Fjármálaráðherra er með böggum hildar yfir verðbólgu og telur brýnt að næstu fjárlög verði hallalaus.