Stjörnuútherji Steelers sló til á­horf­enda í miðjum leik

DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær.