Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi Nickelodeon-stjarnan Tylor Chase er heimilislaus og býr á götum Riverside í Kaliforníu.  Í hjartnæmu myndskeiði sem upphaflega birtist í september má sjá Chase, sem er 36 ára og lék Martin Qwerly í þáttunum Ned’s Declassified School Survival Guide frá 2004 til 2007, svara spurningum frá aðdáanda. Aðdáandinn sem tók upptökuna spurði Chase, sem virtist Lesa meira