„Hnjúkaþeyrinn getur verið brellinn og brögðóttur“

Ekki er útilokað að desemberhitamet verði slegið um jólin. Landsmenn fá þó ekki að njóta hitans til hins ýtrasta enda hafa gular og appelsínugular veðurviðvaranir verið gefnar út fyrir aðfangadag. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir: „Sunnanveður er í kortunum fram yfir jólin, með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi og hvössum vindi norðanlands. Hvassasti Lesa meira