Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í 75 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás gegn nágranna sínum. Dómari taldi að ofbeldið mætti rekja til þjóðernisuppruna, litarháttar og kynþáttar brotaþola og horfði það ákærða til refsiþyngingar. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 16. desember. Árásin átti sér stað þann 6. júlí árið 2022 Lesa meira