Stytting fram­hjá Blöndu­ósi ekki á samgönguáætlun

Hringvegurinn mun styttast umtalsvert á nokkrum köflum á Suðausturlandi á næstu tíu til fimmtán árum. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir að styttingu framhjá Blönduósi, samkvæmt áformum sem kynnt eru í samgönguáætlun.