Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Uppgjafaprófessorinn Eiríkur Rögnvaldsson sakar Samtök skattgreiðenda og Morgunblaðið um að hagræða sannleikanum í umfjöllun um greiðslur sem erlendir ríkisborgarar fá úr íslenska almannatryggingakerfinu. Framsetningin sé ekki alfarið heiðarleg. Kvartsannleikur Samtök skattgreiðenda vöktu athygli á því í byrjun mánaðar að erlendum ríkisborgurum sem njóta greiðslna úr íslenska almannatryggingakerfinu hafi fjölgað gríðarlega frá árinu 2010. Stjórnarmenn samtakanna, Lesa meira