Skaðabótamáli gegn Tómasi vísað frá

Landsréttur hefur vísað frá skaðabótamáli sem sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi höfðaði gegn athafnamanninum Tómasi Hilmari Ragnarssyni. Héraðsdómur hafði áður fallist á kröfu sendinefndarinnar.