Bayern München sendi Glódísi Perlu Viggósdóttur fallega kveðju eftir að hún var valin knattspyrnukona ársins á Íslandi fjórða árið í röð.