Samtök íþróttafréttamanna kjósa að vanda íþróttamann ársins um þetta leyti árs og nú liggur fyrir hvaða íþróttafólk endaði í tíu efstu sætum kjörsins fyrir árið 2025.