Ætlar að verja jólunum á skíðum í Austurríki

„Það er svo gaman að eyða jólunum í skíðaferð, í snjónum og góðum félagsskap. Jólin á skíðum eru orðin ein af mínum uppáhaldshefðum.“