Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Búið er að opinbera þau tíu sem koma til greina sem íþróttamenn ársins árið 2025, en hið árlega kjör fer fram í upphafi næsta árs. Úr heimi fótboltans koma þau Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson til greina, en Glódís var einmitt valin íþróttamaður ársins í fyrra. 10 efstu í stafrófsröð Dagur Kári Ólafsson Lesa meira