Þessi tíu eru til­nefnd sem Í­þrótta­maður ársins 2025: 23 ára aldurs­munur

Nú er orðið ljóst hver voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins 2025 á Íslandi að mati samtakanna en þetta verður í sjötugasta sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins og því um stór tímamót fyrir kjörið að ræða.