Pistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um hreyfingu í daglegu lífi okkar, þar sem mottóið er að eitthvað er alltaf betra en ekkert. „Eitthvað er alltaf betra en ekkert. ALLTAF…. ALLTAF….pakkað í sellófan með slaufu. Kortér Lesa meira