Í nýútkominni skáldsögu Sigrúnar Pálsdóttur, Blái pardusinn - hljóðbók, hlustar þrennt á hljóðbók um ævintýralegt ferðalag íslenskrar konu um Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og gengur misvel að halda þræði í frásögninni fyrir ólíkar sakir.