Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg Ægisdóttir rithöfundur hefur átt miklum vinsældum að fagna frá því að fyrsta bók hennar, Marrið í stiganum, bar sigur úr býtum árið 2018 í Svartfuglinum, glæpasagnaverðlaunum sem Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir stóðu að ásamt bókaútgáfunni Veröld. Áttunda bók hennar, Allar litlu lygarnar, kemur út núna fyrir jólin. „Haustið 2016 var ég komin Lesa meira