„Þetta er aftur eins og með svo margt annað, óhagnaðardrifin leigufélög fá afslátt af eiginfjárkröfum. Það er þá einhver annar sem borgar fyrir þann afslátt á hinum endanum.“