„Jólin eru martröð,“ segir Elín Ósk Arnardóttir um hátíðina en hún hefur glímt við átröskun í rúman áratug. Sjúkdómurinn getur haft alvarlegar líkamlegar og andlegar afleiðingar og er dánartíðni hans sú hæsta á meðal geðsjúkdóma í heiminum. „Ég finn til með þeim sem eru að ganga í gegnum það sem ég hef verið að ganga í gegnum síðustu þrettán ár,“ segir...