Menn réðust á ungan dreng í Hafnarfirði

Ungur drengur sem var á leið til síns heima varð fyrir líkamsárás í gærkvöld.