Sakaður um niður­lægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“

Franska handboltagoðsögnin Didier Dinart mun væntanlega aldrei snúa aftur á æfingar sem þjálfari franska liðsins Ivry. Leikmenn hafa sakað hann um að skapa eitrað andrúmsloft og beita þá niðurlægingu og áreitni.