Ísland stendur þétt við bakið á Grænlendingum og Dönum og ítrekar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra þá afstöðu Íslands að virða skuli alþjóðalög alls staðar í heiminum.