Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Gular veðurviðvaranir taka gildi á stórum hluta landsins í dag og á morgun, aðfangadag, taka appelsínugular viðvaranir við á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og miðhálendinu. „Nú í morgunsárið er tiltölulega rólegur vindur á landinu og lítil úrkoma heilt yfir. Það á síðan að breytast, því síðdegis á að ganga í mikið og Lesa meira