Ísafjörður: jarðvegsskiptum slökkvistöðvarlóðar að ljúka

Búið er að grafa upp um 5.000 rúmmetra af jarðvegi úr lóð nýju slökkvistöðvarinnar á Suðurtanga og lagt allt kapp á að ljúka jarðvegsskiptunum á næstu tveimur vikum segir í fundargerð nefndar um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði. Búið er að aka 1.300 rúmmetrum inn í Engidal þar sem það verður sett á bíla til flutnings […]