Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar Gíslason lögmaður hefur sent Línu Ágústsdóttir, saksóknara hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, kröfubréf, þar sem hann sakar hana um ærumeiðandi aðdróttun, krefst afsökunarbeiðni og miskabóta, og hótar henni málshöfðun. Gunnar hefur verið í fréttum eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald og sætti einangrun í Fangelsinu Hólmsheiði vegna rannsóknar Lögreglunnar á Norðurlandi eystra á stórri Lesa meira