Lofts­lags­mál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við?

Loftslagsmál eru oft rædd í tölum: losunartölum, prósentum, markmiðum og tímasetningum. Slíkar upplýsingar eru vissulega nauðsynlegar. En einar og sér breyta þær sjaldnast því hvernig fólk skynjar loftslagsvandann eða bregst við honum.