Heimsóttu 33 staði suma utan alfaraleiðar

Alls tóku 33 hafnir og áfangastaðir á Íslandi á móti farþegaskipum/skemmtiferðaskipum á árinu 2025. Þetta kemur fram í samantekt Sigurðar Jökuls Ólafssonar, framkvæmdastjóra samtakanna Cruise Iceland