Mikil sorg ríkir í rúmenskum fótbolta eftir að knattspyrnuáhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Malina Maria Guler lést aðeins 27 ára að aldri á laugardagsmorgun. Malina var þekkt andlit í kringum FC Bihor Oradea, þar sem hún starfaði sem ljósmyndari og fréttaritari samhliða því að vera vinsæl á samfélagsmiðlum með yfir 40 þúsund fylgjendur. Hún fylgdi liðinu grannt Lesa meira