Manilow greindur með lungnakrabbamein

Bandaríski söngvarinn tilkynnti aðdáendum sínum á Instagram í gær að hann hefði greinst með lungnakrabbamein og væri á leið í aðgerð.