Grunnskólinn á Ísafirði er ofsetinn

Mat Verkís á húsnæðisþörf Grunnskólans á Ísafirði, sem unnin var í ágúst sl., er að skólinn er ofsetinn og vantar verulega fleiri kennslustofur. Aðstaða starfsfólks og nemenda er ófullnægjandi og skólalóðin óhentug. Sveitarfélagið þurfi að velja á milli nokkurra lausna (viðbygging, kaup á Oddfellow, Sundhöllin o.fl.), en allar fela þær í sér kostnað, tíma og […]