Joachim Andersen, miðvörður Fulham, varð fyrir óhugnanlegum meiðslum í leik liðsins gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Myndavélum var fljótt vísað í aðra átt þegar ljóst var að fingur Andersen stóð í ranga átt eftir atvik í fyrri hálfleik. Leikurinn var stöðvaður á meðan sjúkraþjálfarar hlúðu að danska varnarmanninum og fór um áhorfendur þegar endursýning Lesa meira