55 þúsund sagt upp vegna gervigreindar í ár

Sérfræðingur segir mörg fyrirtæki hins vegar nota gervigreind sem afsökun fyrir uppsagnir.