Höjlund: „Frábær ákvörðun“

Napoli vann Bologna 2:0 í leiknum um ítalska Ofurbikarinn í knattspyrnu en þar mætast deildarmeistarar og bikarmeistarar síðustu leiktíðar.