„Slaufunaræðið sem gekk yfir Ísland fyrir nokkrum árum var ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, í pistli á Facebook-síðu sinni. Segir hann að framferði ýmissa baráttuhópa í umræðunni hafi gengið mikla lengra en sem nemur óvæginni gagnrýni heldur hafi verið um að ræða ofbeldi gegn einstaklingum, þar sem reynt var að Lesa meira