Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæk­lingu“

Arne Slot segir Alexander Isak eiga eftir að vera fjarverandi í allavega tvo mánuði. Sænski framherjinn brákaði bein í fæti þegar hann var tæklaður af varnarmanni Tottenham um helgina.