Guðmundur Óli Sigurjónsson, eigandi Matarkompaní, sýnir hvernig hann eldar hamborgarhrygg í myndbandi á TikTok. Hann hefur verið að slá í gegn á samfélagsmiðlinum undanfarið og birt mörg skemmtileg og fróðleg myndbönd um eldamennsku. Hann hefur til dæmis svarað mörgum áhugaverðum spurningum, eins og á að skola sveppi fyrir eldun? Hvað með kjúkling? Guðmundur fer yfir hvert skref við Lesa meira