Þrír réðust á 16 ára í strætó

Sextán ára drengur varð fyrir líkamsárás þriggja manna í strætó á mörkum Kópavogs og Garðabæjar í gærkvöldi. Var lögregla kölluð til, en drengurinn var með áverka á höfði eftir árásina.