Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að standa straum af kostnaði við flutning tveggja Íslendinga sem fórust í bílslysi í Suður-Afríku, heim til Íslands.