Alls var landað 337 tonnum í Suðureyrarhöfn í nóvember í 52 löndunum. Allur afli var veiddur á króka, 330 tonn á línu og tæp 7 tonn á handfæri. Einar Guðnason ÍS reri stíft að venju og landaði tæpum 200 tonnum eftir 22 róðra. Auk þess landaði hann þrisvar í Ísafjarðarhöfn um 15 tonnum. Aðrir línubátar […]