Hlýja

Jólastreitan getur verið óvægin ótugt. Á rúmlega sex vikna spani virðist hún vera í fullu starfi við að minna okkur á allt sem við höfum vanrækt á árinu. Það skiptir ekki máli hvort það er líkaminn, andleg heilsan, fjölskyldan, áhugamálin eða vinirnir, ekkert er hafið yfir gagnrýni. Hún hvíslar að okkur líkt og ömurlegur yfirmaður að við hefðum getað gert...