Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, tjáði sig um meiðsli Svíans Alexander Isak á fréttamannafundi í dag, en framherjinn hefur gengist undir aðgerð og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði.