Tilgangur Símans með fyrirhuguðum kaupum á OK og Öryggismiðstöðinni er að stækka samstæðuna, styrkja reksturinn og hraða umbreytingu Símans úr hefðbundnu fjarskipta- og innviðafyrirtæki í fjölbreytta stafræna samstæðu.