Traðkaði á höfði hundsins og sparkaði í hann

Maður hefur verið sektaður um 240 þúsund krónur fyrir slæma meðferð á tík sem hann hafði tímabundin umráð yfir.