Hópur aktivista hefur náð að stela megninu af þeirri tónlist sem er til á streymisveitunni Spotify. Hópurinn segist ætla að gefa efnið frítt. Eins og greint er frá hjá breska blaðinu The Guardian kallar hópurinn sig Anna´s Archive. Hefur hann náð að stela, eða „skrapa“, 86 milljónum tónlistarskráa af vef sænska streymisrisans. Að sögn hópsins stendur til að setja á fót síðu þar Lesa meira