Guðrún Kvaran, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, er ekki hrifin af því á hvaða leið mannanafnanefnd er nú um stundir. Guðrún ræðir málið við Morgunblaðið í dag en þar segir að nýjustu úrskurðir nefndarinnar hafi vakið nokkra athygli. Ýmis athyglisverð nöfn hafa verið samþykkt, til dæmis karlkynsnafnið draumur og Lesa meira