Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Manchester United hyggst ráðast í umfangsmikla endurnýjun á miðjunni næsta sumar undir stjórn Ruben Amorim. Félagið fylgist grannt með nokkrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal Elliot Anderson hjá Nottingham Forest, Adam Wharton hjá Crystal Palace, Carlos Baleba hjá Brighton og Alex Scott hjá Bournemouth. Bruno Fernandes hefur vakið upp spurningar um framtíð sína Lesa meira