Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Bruno Fernandes meiddist aftan í læri í tapi Manchester United gegn Aston Villa um helgina og missir sennilega af sex leikjum. Þetta er mikið högg fyrir United, en fyrirliðinn hefur verið lykilhlekkur í liðinu undanfarin ár og oft verið ljósi punkturinn í döpru gengi. Fernandes mun nú sennilega missa af komandi leikjum gegn Newcastle, Wolves, Lesa meira