„Ég mun ávallt berjast fyrir frelsi okkar og rétti til að ákveða sjálf og móta framtíð okkar,“ sagði Jens-Frederik Nielsen, forsætisráðherra Grænlands, í jólakveðju í skugga ásælni Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem ítrekaði í gær áform sín um að innlima Grænland í Bandaríkin. „Við þurfum á því að halda vegna þjóðaröryggis. Við verðum að fá það,“ sagði Trump og bætti við...