Bóndi sektaður um tæpar 600.000 kr.

Nautgripabóndi hefur verið sektaður um 570 þúsund krónur fyrir illa meðferð á dýrum.